Legg kapp á að reynast hæfur fyrir Guði sem verkamaður, er ekki þarf að skammast sín og fer rétt með orð sannleikans.
Igyekezzél, hogy Isten elõtt becsületesen megállj, mint oly munkás, a ki szégyent nem vall, a ki helyesen hasogatja az igazságnak beszédét.
Þeir munu allir skammast sín fyrir þá þjóð, sem eigi hjálpar þeim, er að engu liði verður og til engrar hjálpar, heldur eingöngu til skammar og háðungar.
Megszégyenülnek mind a nép miatt, a mely nem használ nékik, a mely nem segít és nem használ, sõt szégyenökre és gyalázatukra lesz!
Þá munu þeir skelfast og skammast sín vegna Blálands, er þeir reiddu sig á, og Egyptalands, er þeir stærðu sig af.
S megrettennek és megszégyenülnek Szerecsenország miatt, a melyben reménykedtek, és Égyiptom miatt, a melyben dicsekedtek.
þá stendur sérhver maður undrandi og skilur þetta ekki, og sérhver gullsmiður skammast sín fyrir líkneski sitt, því að hin steyptu líkneski hans eru tál, og í þeim er enginn andi.
Minden ember bolonddá lett tudomány nélkül, minden ötvös megszégyenül a maga bálványa miatt, mert hazugság az õ öntése és nincs benne lélek.
Ūeir eru fallegir og gera dôttur minni kleift ađ fara um án ūess ađ skammast sín fyrir mig, of mikiđ meina ég.
Mutatôsak, és a lányomnak lehetové teszik, hogy elokelo helyekre járhassunk, és ne szégyenkezzen, jobban mondva túlságosan ne szégyenkezzen miattam.
Ef hægt er ađ láta heigul skammast sín... hélt ég ađ ūađ gæti orđiđ til ađ hann fengi aftur sjálfsvirđingu.
Megszégyeníteni a gyávát úgy éreztem, ettől visszanyerheti önbecsülését.
Líklega vegna ūess ađ hann skammast sín fyrir ljķtu gjöfina sína.
Talán mert szégyelli azt a csúnya és büdös ajándékot.
Ég get ekki ímyndađ mér hvađ honum fyndist um ūig nú en mig grunar ađ hann myndi skammast sín.
Még elgondolni is rossz, mit szólna most hozzád! De az az érzésem, hogy szégyellne!
Á hún ađ læđast um líkt og hún ūurfi ađ skammast sín?
Úgy kellene somfordálnia, mintha szégyent hozott volna magára?
Og flestar skammast sín út af lyktardæminu.
Folyton azok miatt a rohadt szagok miatt majréznak.
Ūeir míga á okkur án ūess ađ skammast sín.
A fejünkre hugyoznak, és még csak nem is próbálják esőnek álcázni.
Hann er međ konum ūví ađ hann skammast sín fyrir ađ vera samkynhneigđur.
Azért hajtja így a nőket, mert... szégyelli, hogy meleg.
Hann skammast sín fyrir uppruna sinn.
Hogy ne kelljen szégyenkeznie a származása miatt.
Söruh brá ađ heyra hvernig Brad lét játninguna út úr sér án Ūess ađ virđast skammast sín hiđ minnsta fyrir brest sinn.
Sarah meghökkent Brad vallomásától, hogy látszólag mennyire nem szégyellte a kudarcát.
Láttu ekki svona, Schmidt, ég get ekki verið fyrsta konan sem skammast sín fyrir að vera með þér.
Jaj, ne már! Biztos nem én vagyok az első nő, aki szégyell.
Sjötta sæti er ekkert til ađ skammast sín fyrir.
Hé, haver, a hatodik helyen nincs semmi szégyellnivaló.
Ūetta er ekkert til ađ skammast sín fyrir.
Nincs semmi ami miatt szégyenkezned kéne.
Mađur ūarf ekki ađ skammast sín fyrir ađ vera auđugur.
Igen. Tudja, nincs azon mit szégyellni, ha gazdag az ember.
Sumir skammast sín fyrir að leita til bankans en þeir ættu ekki að vera hræddir.
Egyesek szégyellik, hogy segítséget kérnek a banktól, de nem kell félniük.
Fyrst af öllu, þegar þú notar heyrnartæki er ekkert að vera í vandræðum eða skammast sín fyrir!
Először is, a hallókészülék viselése semmi zavarban sincs, vagy szégyellik!
15 Legg kapp á að reynast hæfur fyrir Guði sem verkamaður, er ekki þarf að skammast sín og fer rétt með orð sannleikans.
15Azon légy tehát, hogy derék embernek bizonyulj az Úr előtt, olyan munkásnak, aki meg nem szégyenül, s aki helyesen munkálja az igazság igéjét.
5 Þá munu þeir skelfast og skammast sín vegna Blálands, er þeir reiddu sig á, og Egyptalands, er þeir stærðu sig af.
5 Akkor majd reszketni és szégyenkezni fognak, akik Etiópiában bíztak, és Egyiptommal dicsekedtek.
15 Legg kapp á að sýna sjálfan þig fullreyndan fyrir Guði, verkamann, er ekki þarf að skammast sín, sem fer rétt með orð sannleikans.
Törekedj rá, hogy az Isten színe elõtt megbízható maradj, munkás, akinek nincs miért szégyenkeznie, s aki az igazság hirdetésében a helyes úton jár.
Eins og þjófurinn má skammast sín, þegar hann er staðinn að verkinu, svo má Ísraels hús skammast sín: Þeir, konungar þeirra, höfðingjar þeirra, prestar þeirra og spámenn þeirra,
A miképen megszégyenül a tolvaj, ha rajtakapják, akképen szégyenül meg Izráel háza: õ maga, az õ királyai, fejedelmei, papjai és prófétái,
Sérhver maður stendur undrandi og skilur þetta ekki, sérhver gullsmiður hlýtur að skammast sín fyrir líkneski sitt, því að hin steyptu líkneski hans eru tál og í þeim er enginn andi.
Minden ember bolonddá lett, tudomány nélkül, minden ötvös megszégyenül az õ öntött képével, mert hazugság az õ öntése, és nincsen azokban lélek.
En Drottinn er réttlátur í henni, hann gjörir ekkert rangt. Á morgni hverjum leiðir hann réttlæti sitt í ljós, það bregst ekki, en hinn rangláti kann ekki að skammast sín.
Az Úr igaz õ benne, nem cselekszik hamisságot; reggelrõl reggelre napfényre hozza ítéletét; nem mulasztja el: de nem ismeri a szégyent a gonosz!
Á þeim degi munu allir spámenn skammast sín fyrir sýnir sínar, þá er þeir eru að spá, og þeir skulu eigi klæðast loðfeldum til þess að blekkja aðra,
És azon a napon megszégyenülnek a próféták, kiki az õ látása miatt az õ prófétálásaik közben, és nem öltözködnek szõrös ruhába, hogy hazudjanak.
0.8871021270752s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?